Útilegukortið

Vestfirðir - FLÓKALUNDUR

LoadingAdd

Tjaldsvæðið er stutt frá Hótel Flókalundi og þaðan er gott útsýni yfir Vatnsfjörðinn. Þar er góð aðstaða fyrir tjöld, tjaldvagna og fellihýsi. Hægt er að komast í rafmagn og í þjónustuhúsi eru salerni, heitt og kalt vatn, sturtur og aðstaða fyrir uppvask.

Á hótelinu er boðið upp á tauþvott. Tjaldsvæðið er opið frá 15. júní til 10. september. Á svæðinu er bensínstöð og verslun og á hótelinu er veitingasalur.

 

flokalundur1 flokalundur3 flokalundur-2jpg

Helstu upplýsingar

Heimilisfang Vatnsfjörður
Póstfang/Bær 451 Patreksfjörður
Sími 456 2011
Netfang flokalundur@flokalundur.is
Vefsíða www.flokalundur.is
Opnunartími 1. júní–10. september

Þjónusta á staðnum

Afþreying á Vestfirðir

Önnur tjaldsvæði á Vestfjörðum

BOLUNGARVÍK

Bolungarvík, við sundlaugina
415 Bolungarvík

Open
1. júní–30. september

DRANGSNES

Drangsnes
520 Drangsnes

Open
1. júní til 31 ágúst

REYKHÓLAHREPPUR

Grettislaug á Reykhólum
380 Reykhólahreppur

Open
1. júní–31. ágúst

Þingeyri

Tjaldsvæði Þingeyrarodda
470 Þingeyri

Open
15. maí–15. september

TUNGUDALUR

Tungudalur
400 Ísafirði

Open
15. maí til 15. september