Útilegukortið

Vesturland - Hellissandur

LoadingAdd

hellissandur1

Mjög gott tjaldsvæði er á Hellissandi, en það opnaði sumarið 2011. Tjaldsvæðið er vestan megin við Sjómannagarðinn, eða á vinstri hönd þegar komið er inní bæinn frá Rifi. Á Hellissandi er bensínstöð, safn, verslanir og önnur nauðsynleg þjónusta er innan seilingar.
Tjaldsvæðið er staðsett í fallegu hrauni er kallast Sandahraun. Á svæðinu er þjónustuhús með salerni (einnig fyrir fatlaða), sturtum og vaskarými. Rafmagnstenglar eru á svæðinu en hægt er að leigja aðgang að rafmagni.

Skemmtilegar gönguleiðir eru í næsta nágrenni, fallegar fjörur með öllum þeim ævintýrum sem þær bjóða uppá. Sólsetrin við Breiðafjörð séð frá Sandahrauni eru óviðjafnanleg og Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull er næsti nágranni við tjaldsvæðið. Tjaldsvæðið er í umsjón upplýsingamiðstöðvar Snæfellsbæjar sem er staðsett í Ólafsvík, sem er í 9 km. fjarlægð frá Hellissandi.

Athugið að Útilegukortið gildir ekki á bæjarhátíð Snæfellsbæjar, Sandaragleðin á Hellissandi 13-15 júlí.

Helstu upplýsingar

Heimilisfang Hellissandur
Póstfang/Bær 360 Hellissandi
Sími 433 6929 / 8442629
Netfang info@snb.is
Vefsíða www.snb.is
Opnunartími 15. maí–15. september

Þjónusta á staðnum

Önnur tjaldsvæði á Vesturlandinu

Akranes

Kalmansbraut
300 Akranes

Open
5. maí til 1. október

Eldborg

Laugargerðisskóli
311Borgarnes

Open
20 maí–20 ágúst

Laugar

Laugar
371 Búðardalur

Open
8. júní–27. ágúst

Ólafsvík

Ólafsvík
355 Ólafsvík

Open
15. maí – 15. september

Varmaland

Varmaland
311 Borgarnes

Open
1. júní til 31 ágúst.

Phone numbers in iceland

Access codes

Country calling code +354
International call prefix 00

Special numbers

Emergency services 112
Police 444 2500
Directory enquiries 1818, 1819 or 1800
Speaking clock 155

Weather in iceland

Currency in iceland

CurrencyRateAmount
ISK
1

Attention please:

We are currently updating our website for the season 2019