Útilegukortið

Norðurland - ÓLAFSFJÖRÐUR

LoadingAdd

Tjaldsvæðið er við Íþróttamiðstöðina í Ólafsfirði og þar er lítil tjörn með miklu fuglalífi og smásílum sem vinsælt er að veiða hjá yngri krökkunum. Einnig er 9 holu golfvöllur aðeins um 2 km frá tjaldsvæðinu og stutt er í veiði, hvort heldur sem er á bryggjuna, eða í silung í Ólafsfjarðarvatni. Seld eru veiðileyfi í Fjarðará sem er inn af vatninu.

Ýmsir viðburðir eru skipulagðir á svæðinu í sumar og þar má nefna:

20. maí 100 ára kaupstaðarafmælishátíð Siglufjarðar
2-3. júní Sjómannadagshátíð
17 júní. Hátíðarhöld í Ólafsfirði.
4.– 8. júlí Þjóðlagahátíð á Siglufirði
4.– 8. júlí Norræna Strandmenningarhátíð á Siglufirði
28. júlí Trilludagar á Siglufirði
10.– 11. ágúst Pæjumót í knattspyrnu
15.– 19. ágúst Berjadagar – klassíska tónlistarhátíðin í Ólafsfirði

Stutt er í gönguferðir fyrir fjallagarpa og kajak og árabátasiglingar á vatninu í kvöldkyrrðinni.
Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Fjallabyggðar: www.fjallabyggd.is og www.visittrollaskagi.is

 

Helstu upplýsingar

Heimilisfang Gránugötu 24
Póstfang/Bær 580 Siglufjörður
Sími 464 9100 / 466 4044
Netfang fjallabyggd@fjallabyggd.is
Vefsíða www.fjallabyggd.is
Opnunartími 15. maí–15. október

Þjónusta á staðnum

Önnur tjaldsvæði á Norðurlandinu

Dalvík

Svarfaðarbraut
620 Dalvík

Open
15 maí til 15 september

HEIÐARBÆR

Heiðarbær Reykjahverfi
641 Húsavík

Open
1. júní–15. september

HVAMMSTANGI

Kirkjuhvammur
530 Hvammstangi

Open
15. maí–15. október

Kópasker

Austurtröð 4
670 Kópasker

Open
1. júní - 15. september

Lónsá

Lónsá
601 Akureyri

Open
31. maí – 15. september

Raufarhöfn

við Skólabraut
675 Raufarhöfn

Open
1. júní - 15. september

SIGLUFJÖRÐUR

Gránugötu 24
580 Siglufjörður

Open
15. maí – 15 október

SKAGASTRÖND

Hólabraut 35
545 Skagaströnd

Open
1. júní – 10. september

ÞÓRSHÖFN

við Miðholt
680 Þórshöfn

Open
1.júní–31.ágúst

Phone numbers in iceland

Access codes

Country calling code +354
International call prefix 00

Special numbers

Emergency services 112
Police 444 2500
Directory enquiries 1818, 1819 or 1800
Speaking clock 155

Weather in iceland

Reykjavík

Friday
Rain
C
Wind: 12 m/s SE
Saturday
10°C
13 m/s SE
Sunday
C
6 m/s SSE
Monday
C
9 m/s SE

Currency in iceland

CurrencyRateAmount
ISK
1
USD
123.86
DKK
18.82
EUR
140.4
NOK
14.61
GBP
158.16
SEK
13.69

Attention please:

The Camping card is only valid to September 15th. 2018, delivery time can take up to 10 days.