Útilegukortið

Suðurland - ÞORLÁKSHÖFN

LoadingAdd

Sveitarfélagið Ölfus er vestast í Árnessýslu og eru íbúarnir tæplega 2.000 talsins. Þéttbýlisstaður sveitarfélagsins er Þorlákshöfn með um 1500 íbúa. Kauptúnið dregur nafn sitt af Þorláki helga Skálholtsbiskupi (1133-1193) og fer tvennum sögum af tilkomu nafnsins. Önnur sagan segir að staðurinn hafi fengið þetta nafn eftir að Þorlákur biskup steig þar á land, er hann kom frá biskupsvígslu 1178. Hin sagan segir að eigandi jarðarinnar hafi í sjávarháska heitið á Þorlák helga sér til liðsinnis og svo gefið Skálholti jörðina.

Ferðaþjónusta er vaxandi atvinnugrein. Vinsælt er að fara í hestaferðir á vegum Eldhesta og Sólhesta og einnig í gönguferðir um Hengilssvæðið. Með nýjum Suðurstrandarvegi er greiðfært í Selvoginn þar sem tíminn virðist hafa staðið í stað. Þar er einnig Strandarkirkja, þekktasta áheitakirkja landsins og stutt í sögufræga staði eins og Herdísarvík og fleiri náttúruperlur við ströndina. Veitingastaður er við ósa Ölfusár, í Hveradölum og í Þorlákshöfn en þar er líka að finna bókasafn og upplýsingamiðstöð í Ráðhúsinu. Við bæjarmörkin er 18 holu golfvöllur og víða er veiði í vötnum og í ósum Ölfusár. Rútur ganga frá Reykjavík til Þorlákshafnar. Allar upplýsingar um tjaldsvæðið er að fá í Íþróttamiðstöðinni en tjaldstæðið er staðsett við hlið hennar. Síminn í Íþróttamiðstöðinni er
480-3890.

Helstu upplýsingar

Heimilisfang Hafnarberg 41 (við Íþróttamiðstöðina)
Póstfang/Bær 815 Þorlákshöfn
Sími 480 3890 / 857 1788
Netfang ragnar@olfus.is
Vefsíða www.olfus.is
Opnunartími 15. maí–1. september

Þjónusta á staðnum

Önnur tjaldsvæði á Suðurlandinu

ÁLFASKEIÐ

Syðra Langholti
845 Flúðum

Open
1. júní–1. september

BRAUTARHOLT

Brautarholti á Skeiðum (Skeiða- og Gnúpverjahreppi)
801 Selfossi

Open
10. júní – 15. september

GRINDAVÍK

Austurvegur
240 Grindavík

Open
15. maí–30. september

KLEIFARMÖRK

Kleifar-Mörk
880 Kirkjubæjarklaustur

Open
1. júní–31. ágúst

LANGBRÓK

Fljótshlíð
861 Hvolsvöllur

Open
1. maí–1. október

SANDGERÐI

Byggðarvegi
245 Sandgerði

Open
1. apríl–30. september.

Skjól

Kjóastaðir
801 Geysir

Open
1. maí -15. september, eða meðan veður leyfir

STOKKSEYRI

Sólvellir
825 Stokkseyri

Open
1. maí–1. október

T-BÆR

T-bær, Selvogi
815 Þorlákshöfn

Open
1. maí–30. september

Afþreying á Suðurland

Phone numbers in iceland

Access codes

Country calling code +354
International call prefix 00

Special numbers

Emergency services 112
Police 444 2500
Directory enquiries 1818, 1819 or 1800
Speaking clock 155

Weather in iceland

Reykjavík

Friday
Clear sky
-6°C
Wind: 2 m/s ESE
Saturday
C
6 m/s S
Sunday
C
2 m/s S
Monday
C
7 m/s SSE

Currency in iceland

CurrencyRateAmount
ISK
1
USD
105.33
DKK
16.66
EUR
124
NOK
12.7
GBP
141.44
SEK
12.49