Útilegukortið

Suðurland - Vogar Vatnsleysuströnd

LoadingAdd

Í Vogum er tjaldsvæði í uppbyggingu sem er staðsett við Hafnargötu 23 við hliðina á íþróttahúsi og sundlaug. Í íþróttahúsinu er þreksalur, sundlaug, heitir pottar og sauna. Á milli tjaldsvæðis og íþróttahúss eru leiktæki fyrir börn og þar fyrir framan er 40 fermetra þjónustuhús þar sem gestir geta eldað sér og setið til borðs einnig er grillaðstaða með bekkjum við þjónustuhús. 3 smáhýsi eru á svæðinu þar eru svefnpokapláss fyrir 12-16 manns. Bætt salernis aðstaða með tveim sturtum. Öll almenn þjónusta er í göngufæri t.d veitingahúsið Gamla Pósthúsið, Verslunin Vogum, bar og bensínstöð. Vogasjóferðir bjóða upp á útsýnisferðir með bát. Margar fallegar gönguleiðir eru um og við Voga t.d Stapinn, Keilir og Vatnsleysuströndin, en þar er staðsettur 18 holu gólfvöllur og ein elsta kirkja landsins Kálfatjarnarkirkja. Góð hjólaleið er yfir Stapann og inn í Voga.

Útilegukortið gildir ekki á Fjölskyldudögum í Vogum, 16 -18. ágúst.

Helstu upplýsingar

Heimilisfang Hafnargata
Póstfang/Bær 190 Vogar
Sími 694 3089
Netfang vidsjoinn@gmail.com
Vefsíða
Opnunartími 1 maí – 15 september

Þjónusta á staðnum

Önnur tjaldsvæði á Suðurlandinu

ÁLFASKEIÐ

Syðra Langholti
845 Flúðum

Open
1. júní–1. september

KLEIFARMÖRK

Kleifar-Mörk
880 Kirkjubæjarklaustur

Open
1. júní–31. ágúst

LANGBRÓK

Fljótshlíð
861 Hvolsvöllur

Open
1. maí–1. október

SANDGERÐI

Byggðarvegi
245 Sandgerði

Open
1. apríl–30. september.

Skjól

Kjóastaðir
801 Geysir

Open
1. júní -15. september

STOKKSEYRI

Sólvellir
825 Stokkseyri

Open
1. maí–1. október

ÞORLÁKSHÖFN

Hafnarberg 41 (við Íþróttamiðstöðina)
815 Þorlákshöfn

Open
15. maí–15. september