Útilegukortið

Ferðir

Að fara í ferð um Ísland er alveg yndisleg upplifun og oft sér maður landið sitt í alveg nýju ljósi. Við bjóðum upp á úrval vandaðra ferða um landið í samstarfi við Must See in Iceland og pössum upp á það að handvelja ferðir sem við teljum vera það besta sem er í boði hverju sinni.

Nú er bara spurning hverju þú hefur áhuga á? Kíktu hér fyrir neðan og finndu draumaferðina fyrir þig og þína.

Puffin Tour

6.000 ISK per person.
Estimated in different currency:
$0   €0   £0
1 hour

Myvatn Tour

99.000 ISK per person.
Estimated in different currency:
$0   €0   £0
Up to 7 hours