Útilegukortið

Norðurland - HVAMMSTANGI

LoadingAdd

hvitserkur-1000x693

Tjaldstæðið er í Kirkjuhvammi á Hvammstanga. Það er staðsett aðeins 6 km frá Þjóðvegi 1, miðja vegu milli Reykjavíkur og Akureyrar. Tjaldsvæðið er einstakt í skjólgóðum hvammi fyrir ofan bæinn, með fínu þjónustuhúsi og góðri þjónustu fyrir tjald- og húsvagna. Góðar gönguleiðir eru fyrir ofan svæðið í fallegri náttúru. Hvammstangi er stærsti þéttbýlisstaður í Húnaþingi vestra. Hann er tilvalinn áfangastaður ferðamanna, þar er mjög góð sundlaug, verslanir, veitingastaður, söfn, gallerí og önnur nauðsynleg þjónusta.

Frá Hvammstanga er stutt að keyra út á Vatnsnes sem hefur að geyma fjölmarga sögustaði, fallegt landslag og síðast en ekki síst selalátur í þægilegu göngufæri og klettinn Hvítserk.

Helstu upplýsingar

Heimilisfang Kirkjuhvammur
Póstfang/Bær 530 Hvammstangi
Sími 615 3779/ 899 0008
Netfang hvammur.camping@gmail.com
Vefsíða
Opnunartími 15. maí–15. október

Þjónusta á staðnum

Önnur tjaldsvæði á Norðurlandinu

Dalvík

Svarfaðarbraut
620 Dalvík

Open
15 maí til 15 september

HEIÐARBÆR

Heiðarbær Reykjahverfi
641 Húsavík

Open
1. júní–10. september

Kópasker

Austurtröð 4
670 Kópasker

Open
15. maí - 15. september

Lónsá

Lónsá
601 Akureyri

Open
júní - 15 september

Raufarhöfn

við Skólabraut
675 Raufarhöfn

Open
1. júní - 15. september

SIGLUFJÖRÐUR

Gránugötu 24
580 Siglufjörður

Open
12. maí – 15 október

SKAGASTRÖND

Hólabraut 35
545 Skagaströnd

Open
1. júní – 10. september

ÞÓRSHÖFN

við Miðholt
680 Þórshöfn

Open
1.júní–31.ágúst