Útilegukortið

Norðurland - SIGLUFJÖRÐUR

LoadingAdd

Tjaldsvæði bæjarins er staðsett í miðbænum við torgið og smábátabryggjuna. Öll þjónusta, afþreying og söfn eru í 5–10 mínútna göngufæri. Fjallasýn er mjög falleg. Sunnan við snjóflóðavarnagarðinn (Stóra bola) er annað svæði fyrir þá sem kjósa ró og frið og þaðan er stutt á golfvöllinn, í hesthúsabyggð og fuglavarp. Um 10 mínútna gangur er niður í miðbæ.

Ýmsir viðburðir eru skipulagðir á svæðinu í sumar og þar má nefna:

18.-22. apríl   Páskafjör, Á skíðasvæðum Fjallabyggðar, Skarðsdal Siglufirði og Tindaöxl Ólafsfirði
18.-22. apríl   Menningadagar í Fjallabyggð
17. maí          Fjallaskíðamót, Super Troll Ski Race 2019
1. – 2. júní      Sjómannadagshátíð í Ólafsfirði
17. júní          17. júní hátíðarhöld í Ólafsfirði og á Siglufirði
3.- 7. júlí        Þjóðlagahátíð á Siglufirði
27. júlí           Trilludagar á Siglufirði
1.-4. ágúst     Berjadagar í Ólafsfirði – Klassíska tónlistarhátíðin um verslanamannahelgi
Sept/okt        Ljóðahátíðin Haustglæður á Siglufirði

Stutt er í gönguferðir fyrir fjallagarpa, fjölbreyttar gönguleiðir. Nánari upplýsingar eru á: www.fjallabyggd.is og www.visittrollaskagi.is

 

 

Helstu upplýsingar

Heimilisfang Gránugötu 24
Póstfang/Bær 580 Siglufjörður
Sími 464 9100
Netfang fjallabyggd@fjallabyggd.is
Vefsíða www.fjallabyggd.is
Opnunartími 12. maí – 15 október

Þjónusta á staðnum

Önnur tjaldsvæði á Norðurlandinu

Dalvík

Svarfaðarbraut
620 Dalvík

Open
15 maí til 15 september

HEIÐARBÆR

Heiðarbær Reykjahverfi
641 Húsavík

Open
1. júní–10. september

HVAMMSTANGI

Kirkjuhvammur
530 Hvammstangi

Open
15. maí–15. október

Kópasker

Austurtröð 4
670 Kópasker

Open
15. maí - 15. september

Lónsá

Lónsá
601 Akureyri

Open
júní - 15 september

Raufarhöfn

við Skólabraut
675 Raufarhöfn

Open
1. júní - 15. september

SKAGASTRÖND

Hólabraut 35
545 Skagaströnd

Open
1. júní – 10. september

ÞÓRSHÖFN

við Miðholt
680 Þórshöfn

Open
1.júní–31.ágúst