Útilegukortið

Norðurland - SIGLUFJÖRÐUR

LoadingAdd

Tjaldsvæði bæjarins er staðsett í miðbænum við torgið og smábátabryggjuna. Öll þjónusta, afþreying og söfn eru í 5–10 mínútna göngufæri. Fjallasýn er mjög falleg. Sunnan við snjóflóðavarnagarðinn (Stóra bola) er annað svæði fyrir þá sem kjósa ró og frið og þaðan er stutt á golfvöllinn, í hesthúsabyggð og fuglavarp. Um 10 mínútna gangur er niður í miðbæ.

Ýmsir viðburðir eru skipulagðir á svæðinu í sumar og þar má nefna:

10.–11. júní Sjómannadagshátíð
23. – 24. júní Blúshátíð í Ólafsfirði.
5.– 9. júlí Þjóðlagahátíð
29.–30. júlí Trilludagar – Fjölskyldudagar á Siglufirði
4. – 7. ágúst Síldarævintýri á Siglufirði – Fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina
11.– 12. ágúst Pæjumót í knattspyrnu
17.– 20. ágúst Berjadagar – klassísk tónlistarhátíð í Ólafsfirði

Stutt er í gönguferðir fyrir fjallagarpa, fjölbreyttar gönguleiðir. Nánari upplýsingar eru á: www.fjallabyggd.is og www.visittrollaskagi.is

ATHUGIÐ að Útilegukortið gildir ekki á Síldarævintýri á 4. – 7. ágúst

Helstu upplýsingar

Heimilisfang Gránugötu 24
Póstfang/Bær 580 Siglufjörður
Sími 464 9100
Netfang fjallabyggd@fjallabyggd.is
Vefsíða www.fjallabyggd.is
Opnunartími 15. maí – 15 október

Þjónusta á staðnum

Önnur tjaldsvæði á Norðurlandinu

FJALLADÝRÐ

Möðrudalur
601 Mývatn

Open
20. maí–10 september

HEIÐARBÆR

Heiðarbær Reykjahverfi
641 Húsavík

Open
1. júní–10. september

Húsabakki

Húsabakki, Svarfaðardal
620 Dalvík

Open
maí – til fyrstu snjóa

HVAMMSTANGI

Kirkjuhvammur
530 Hvammstangi

Open
15. maí–15. október

Kópasker

Austurtröð 4
670 Kópasker

Open
1. júní - 15. september

Lónsá

Lónsá
601 Akureyri

Open
31. maí – 15. september

Raufarhöfn

við Skólabraut
675 Raufarhöfn

Open
1. júní - 15. september

SKAGASTRÖND

Hólabraut 35
545 Skagaströnd

Open
1. júní – 10. september

ÞÓRSHÖFN

við Miðholt
680 Þórshöfn

Open
1.júní–31.ágúst

Afþreying á Norðurland

Phone numbers in iceland

Access codes

Country calling code +354
International call prefix 00

Special numbers

Emergency services 112
Police 444 2500
Directory enquiries 1818, 1819 or 1800
Speaking clock 155

Weather in iceland

Reykjavík

Sunday
Overcast
C
Wind: 3 m/s SW
Monday
C
6 m/s SSE
Tuesday
C
7 m/s SSW
Wednesday
C
6 m/s SSW

Currency in iceland

CurrencyRateAmount
ISK
1
USD
105.38
DKK
16.66
EUR
124
NOK
12.59
GBP
140.31
SEK
12.39