Útilegukortið

Suðurland - Skjól

LoadingAdd

Skjól er nýtt tjaldsvæði mitt á milli Gullfoss og Geysis við veg nr. 35 í landi Kjóastaða 1 en það opnaði vorið 2014. Stutt er í helstu náttúruperlur landsins: 3,5 km niður að Geysi, 6 km upp að Gullfossi og um 4 km að Brúarhlöðum. Kjörbúðir eru í um 25-30 km radíus.

Á Skjóli er veitingahús sem opið er alla daga frá 15. maí til 15. september frá 9:00-15:00 og 18:00-23:00. Veitingahúsið býður upp á pizzuhlaðborð og grænmetisbar ásamt súpu og brauði flesta daga en hægt er að panta pizzur af matseðli í hádegi og á kvöldin.

Gestir sem gista á Skjóli fá 20% afslátt af aðgangi í Gömlu laugina á Flúðum (Secret Lagoon). Í nágrenni er einnig hestaleigan í Myrkholti, eða í kílómeters fjarlægð. Ekki má gleyma hinum glæsilega Haukadalsvelli fyrir kylfingana, geysirgolf.is, sem er í tveggja kílómetra fjarlægð.

Hoppudýnan er alltaf á sínum stað ásamt rólum og sparkvelli og stutt er í Haukadalsskóg fyrir lengri eða styttri gönguferðir.

Verið hjartanlega velkomin á Skjól

Helstu upplýsingar

Heimilisfang Kjóastaðir
Póstfang/Bær 801 Geysir
Sími 899 4541
Netfang
Vefsíða skjolcamping.com
Opnunartími 1. júní -15. september

Þjónusta á staðnum

Önnur tjaldsvæði á Suðurlandinu

ÁLFASKEIÐ

Syðra Langholti
845 Flúðum

Open
1. júní–1. september

KLEIFARMÖRK

Kleifar-Mörk
880 Kirkjubæjarklaustur

Open
1. júní–31. ágúst

LANGBRÓK

Fljótshlíð
861 Hvolsvöllur

Open
1. maí–1. október

SANDGERÐI

Byggðarvegi
245 Sandgerði

Open
1. apríl–30. september.

STOKKSEYRI

Sólvellir
825 Stokkseyri

Open
1. maí–1. október

T-BÆR

T-bær, Selvogi
815 Þorlákshöfn

Open
15. apríl –30. september

ÞORLÁKSHÖFN

Hafnarberg 41 (við Íþróttamiðstöðina)
815 Þorlákshöfn

Open
15. maí–1. september

Phone numbers in iceland

Access codes

Country calling code +354
International call prefix 00

Special numbers

Emergency services 112
Police 444 2500
Directory enquiries 1818, 1819 or 1800
Speaking clock 155

Weather in iceland

Reykjavík

Thursday
Overcast
C
Wind: 7 m/s ESE
Friday
C
2 m/s WNW
Saturday
11°C
4 m/s SE
Sunday
C
4 m/s ENE

Currency in iceland

CurrencyRateAmount
ISK
1
USD
121.83
DKK
18.21
EUR
136
NOK
14.12
GBP
157.46
SEK
12.93