Útilegukortið

Suðurland - STOKKSEYRI

LoadingAdd

stokkseyri4-300x199

Stokkseyri er lítið þorp við suðurströndina sem er þekkt fyrir fuglalíf og stórbrotna og fagra fjöru þar sem skiptast á skeljasandur, sker, flúðir og lón. Öflugt lista- og menningarlíf er á svæðinu, þar sem vinnustofur, sýningarsalir og söfn leynast víða, auk handverks af ýmsu tagi. Dæmi um söfn eru Veiðisafnið, Draugasetrið, Orgelsmiðjan, Álfa,- trölla- og norðurljósasetrið.

Kaffihúsið Kaffi Gott er fallegt kaffihús sem er með gæðakaffi og dásamlegar heimabakaðar kræsingar svo er einnig verslunin Skálinn en þar er hægt að versla eldsneyti og helstu nauðsynjavörur auk veitinga. Ekki má gleyma hinum margrómaða veitingastað Fjöruborðið, en þar fæst meðal annars heimsklassa humar og humarsúpa.
Sundlaug Stokkseyrar er lítil og notaleg laug þar sem eru 2 heitir pottar og vaðlaug fyrir börnin, auk rennibrautar. Laugin er opin alla daga yfir sumar tímann. Ýmis önnur afþreying er í þorpinu, til dæmis eru skemmtilegar gönguleiðir víða. Hægt er að skella sér á kajak hjá Kajakaferðum.

Vor í Árborg, sem haldin er í maí og Bryggjuhátíð í lok júlí. Einnig eru fleiri hátíðir í nágrenninu sem stutt er að skjótast á yfir daginn.við Löngudæl, hægt er að veiða í Hraunsá, Bakkahestar eru með hestaferðir, Hólaborg býður uppá ýmsar skemmtilegar afþreyingar og svo er auðvelt að komast í tengsl við dýralíf þar sem víða eru hestar á beit, kindur og jafnvel kýr.

Tjaldsvæðið á Stokkseyri er mikið endurbætt svæði þar sem salernisaðstaða hefur fengið yfirhalningu og sett hefur verið upp losunaraðstaða fyrir húsbíla. Sturtur og þvottavél, stórt útigrill sem hentar vel fyrir hópa eru á svæðinu og nóg af rafmagnstenglum. Leikvöllur er fyrir börnin. Göngustígur liggur frá tjaldsvæðinu beint inn  í miðbæ Stokkseyrar. Strætó gengur milli Eyrarbakka, Selfoss og Stokkseyrar alla virka daga svo stutt er í aðra afþreyingu á svæðunum í kring.

Helstu upplýsingar

Heimilisfang Sólvellir
Póstfang/Bær 825 Stokkseyri
Sími 896 2144
Netfang tjalda38@hotmail.com
Vefsíða www.facebook.com/tjaldastokkseyri og www.stokkseyri.is
Opnunartími 1. maí–1. október

Þjónusta á staðnum

Önnur tjaldsvæði á Suðurlandinu

ÁLFASKEIÐ

Syðra Langholti
845 Flúðum

Open
1. júní–1. september

KLEIFARMÖRK

Kleifar-Mörk
880 Kirkjubæjarklaustur

Open
1. júní–31. ágúst

LANGBRÓK

Fljótshlíð
861 Hvolsvöllur

Open
1. maí–1. október

SANDGERÐI

Byggðarvegi
245 Sandgerði

Open
1. apríl–30. september.

Skjól

Kjóastaðir
801 Geysir

Open
1. júní -15. september

T-BÆR

T-bær, Selvogi
815 Þorlákshöfn

Open
15. apríl –30. september

ÞORLÁKSHÖFN

Hafnarberg 41 (við Íþróttamiðstöðina)
815 Þorlákshöfn

Open
15. maí–1. september

Phone numbers in iceland

Access codes

Country calling code +354
International call prefix 00

Special numbers

Emergency services 112
Police 444 2500
Directory enquiries 1818, 1819 or 1800
Speaking clock 155

Weather in iceland

Reykjavík

Saturday
Rain
C
Wind: 12 m/s SSE
Sunday
C
4 m/s S
Monday
C
7 m/s S
Tuesday
-1°C
3 m/s NW

Currency in iceland

CurrencyRateAmount
ISK
1
USD
121.25
DKK
18.46
EUR
137.8
NOK
14.18
GBP
156.49
SEK
13.45

Attention please:

We are currently updating our website for the season 2019