Útilegukortið

Sailing

Að fara í ferð um Ísland er alveg yndisleg upplifun og oft sér maður landið sitt í alveg nýju ljósi. Við bjóðum upp á úrval vandaðra ferða um landið í samstarfi við Must See in Iceland og pössum upp á það að handvelja ferðir sem við teljum vera það besta sem er í boði hverju sinni.

Nú er bara spurning hverju þú hefur áhuga á? Kíktu hér fyrir neðan og finndu draumaferðina fyrir þig og þína.

Puffin Tour

Embark on a 1-hour adventure from Reykjavík to watch birds and puffins from a fishing boat. At your chosen departure … „Puffin Tour“

Tags:
6.000 ISK per person.