Útilegukortið

Norðurland

Norðurland er frekar þéttbýlt sé miðað við aðra landshluta og er stærsti þéttbýlisstaðurinn höfuðstaður Norðurlands Akureyri.
Hrossarækt er mikil á svæðinu einkum við Skagafjörð og Húnavatnssýslu. Fjölmargar náttúruperlur er að finna á Norðurlandi og má þar nefna klettinn Hvítserk, eitt stærsta hverasvæði landsins Hveravelli, eyjuna þjóðsagnakenndu Drangey og við Mývatn eru hinar dulmögnuðu Dimmuborgir.

Dalvík

Svarfaðarbraut
620 Dalvík

Open
15 maí til 15 september

HEIÐARBÆR

Heiðarbær Reykjahverfi
641 Húsavík

Open
1. júní–10. september

HVAMMSTANGI

Kirkjuhvammur
530 Hvammstangi

Open
15. maí–15. október

Kópasker

Austurtröð 4
670 Kópasker

Open
15. maí - 15. september

Lónsá

Lónsá
601 Akureyri

Open
júní - 15 september

Raufarhöfn

við Skólabraut
675 Raufarhöfn

Open
1. júní - 15. september

SIGLUFJÖRÐUR

Gránugötu 24
580 Siglufjörður

Open
12. maí – 15 október

SKAGASTRÖND

Hólabraut 35
545 Skagaströnd

Open
1. júní – 10. september

ÞÓRSHÖFN

við Miðholt
680 Þórshöfn

Open
1.júní–31.ágúst